29.5.2011 | 08:25
netöryggi
Talsmenn fyrirtækisins hafa ekki veitt miklar upplýsingar um málið. Það segir að starfsmenn sem sinni öryggismálum hafi orðið fljótt varir við árásina og þeir hafi brugðist hratt við. Þeir hafi tryggt að tölvuþrjótarnir hafi" EKKI "komist yfir viðkvæm gögn. smá leiðretting
Tölvuþrjótar ráðast á hergagnaframleiðanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kannski. Eða það getur verið flókið að auglýsa hvaða leynigögn hafi horfið, því um leið og það er auglýst, eru það opinber leynigögn?
Flókið leynibrölt á upplýsingaöld í þessum heimi?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.5.2011 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.